málfræðihefti

 

Nafnorð - Nouns

fjarnám - vefskoli.is

 

 

Fleirtala - grunnreglur
Plural - basic rules

 

Grunnreglan er:  skoða þolfall eintölu og bæta við fleirtöluendingu !

  karlkyn kvenkyn hvorugkyn
  eintala fleirtala eintala fleirtala eintala fleirtala
nf:

jakkinn

jakkarnir

stelpan

stelpurnar

augað

augun
þf. jakkann jakkana stelpuna stelpurnar augað augun
             
nf. pabbinn pabbarnir mamman mömmurnar eyrað eyrun
þf. pabbann pabbana mömmuna mömmurnar eyrað eyrun
             
nf. strákurinn strákarnir myndin myndirnar brauð brauðin
þf. strákinn strákana myndina myndirnar brauð brauðin
             
nf. bíllinn bílarnir æfingin æfingarnar barn börnin
þf. bílinn bílana æfinguna æfingarnar barn börnin
             
nf. steinninn steinarnir pöntunin pantanirnar eplið eplin
þf. steininn steinana pöntunina pantanirnar eplið eplin
             
nf. rinn irnir bókin bækurnar    
þf. inn ina bókina bækurnar    

© Gígja Svavarsdóttir