málfræðihefti 

 

Nafnorð - Nouns

fjarnám - vefskoli.is

 

 

 

A-víxl
A-alternation

 

  

íslenska

enska

  • A-víxl er þegar a verður ö.
  • A breytist í ö ef ending breytist úr a í u.
    Eins og mamma - mömmu
  • Hvorugkyn!!  
    Eintala:  barn, glas
    Fleirtala: börn, glös
  • Kvenkyn (öfugt)!!
    Eintala: tjörn, pöntun
    Fleirtala: tjarnir, pantanir
  • A-alternation is when a changes to ö.
  • An a changes to an ö if the declension changes from a to u.
    Like mamma - mömmu
  • Neuter nouns!!  
    Singular: barn, glas
      
    Plural: börn, glös
  • Femine nouns (reverse)!!
    Singular: tjörn, pöntun
    Plural:tjarnir, pantanir
 

 

EINTALA kvenkyn karlkyn hvorugkyn kvenkyn  
nf. mamma jakki barn pöntun  
þf. mömmu jakka barn pöntun A-víxl
 í kvenkyni.
þgf. mömmu jakka barni pöntun
ef. mömmu jakka barns pöntunar
FLEIRTALA          
nf. mömmur jakkar börn pantanir A-víxl
kvenkyn
og hvorugkyn
þf. mömmur jakka börn pantanir
þgf. mömmum jökkum börnum pöntunum A-víxl !
ef. mamma jakka barna pantana Ekki a-víxl!