málfræðihefti

 

Sagnir

 

fjarnám - vefskoli.is

 

 


Framtíð og orðaröð
Future tense and word order

 

íslenska

enska

  • Sögn er alltaf númer 2 í setningu.
  • Framtíð er mynduð með að nota sögnina að ætla  í nútíð og sögn í nafnhætti.

 

  • The verb is always number 2 in a sentence.
  • Future tense; you use the verb að ætla in present tense and the other verb in infinitive.

 

  Nr 2 Beginners, just read the first part :)
Ég ætla taka til í dag.
Núna ætla  ég að lesa og læra.
Á eftir 
(eftir 1 mínútu eða 1 klukkutíma)
ætla ég fá mér að borða.
Í dag (1.des) ætla ég taka til.
Í fyrramálið (morgunn 2. des) ætla ég vakna snemma.
Í hádeginu 
(milli 12 og 13)
ætla ég borða hádegismat.
Eftir hádegi 
(eftir kl. 12)
ætla ég fara í búð.
Í kaffinu 
(milli 15:30 og 16:30)
ætla ég fá mér kaffi og köku.
Í kvöld 
(eftir kl. 19:00)
ætla ég borða kvöldmat og horfa á sjónvarpið.
Á miðnætti
(klukkan 24:00)
ætla ég lesa bók.
Í nótt (eftir 24:00) ætla ég sofa.

Fleiri tímasetningar 

Á morgun (2. des) Í kvöld (1.des) Annað kvöld (2.des) Í þessum mánuði

Þennan mánuð

 

Ekki á morgun heldur hinn (3.des) Um helgina
(laugardag og sunnudag)
Um næstu helgi Í næsta mánuði
Þarnæsta dag (4.des) Á 
mánudaginn,
þriðjudaginn
miðvikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
laugardaginn
sunnudaginn
Á
mánudagskvöldið
þriðjudagskvöldið
miðvikudagskvöldið
fimmtudagskvöldið
föstudagskvöldið
laugardagskvöldið
sunnudagskvöldið
Í
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
 
 Í ár
Þetta ár
Næsta ár Eftir
eitt ár
tvö ár
Fyrir jólin
Um jólin
Eftir jólin