málfræðihefti 

 

Sagnir - Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 

 

að ætla
 will / intend/ be going / be planning

 

Framtíð;  dæmi: Future tense; Examples:
  1. Ég ætla að fara heim.
  2. Ég ætla að fara heim á eftir.
  3. Ég ætla í sund á laugardaginn.
  1. I'm going home.
  2. I will go home in a minute.
  3. I intend to go swimming on Saturday.
regla *1 (a-sagnir) rule *1 (a-verbs)
kennimyndir principal parts
Athuga Check
Ég ætla að fá ...
 - til dæmis; sjoppa, búðir 
I´d like to have ..
- for example kiosk, shops

 

ætla

Hlusta

  NÚTÍÐ ÞÁTÍÐ
ég ætla ætlaði
þú ætlar ætlaðir
hann
hún
það
ætlar ætlaði
við ætlum ætluðum
þið ætl ætluðuð
þeir
þær
þau
ætla ætluðu
hef   ætl