skammstafanir |
|
t.d. |
Skammstöfun þýðir að í stað orðs eru
skrifaðir nokkrir stafir úr orðinu eða orðasambandinu. Skammur þýðir þarna stuttur (stytting), eins og skammdegi er orð yfir tímann þegar dagur er mjög stuttur á Íslandi. Þá er einnig talað um skammdegisþunglyndi, en samkvæmt rannsóknum teljast a.m.k. 50 % (prósent) íslensku þjóðarinnar þjást af því þunglyndi. En, þetta var útúrdúr. Hér eru
nokkrar algengar skammstafanir í íslensku. Mælieiningar eru ekki með punkti á
eftir. Þriðja tegundin af skammstöfunum er
þar sem fyrsti og síðasti stafur orðs er skrifað með bandstriki á milli.
Orðin eru ekki alltaf í nefnifalli. Í venjulegum skrifum þykir
fallegra að skrifa orðin sjálf, en þetta er mikið notað í uppflettibókum
s.s. orðabókum og í skýrslum. Hér eru nokkur dæmi: Fjórða tegundin er skammstöfun með
skástriki. VERKEFNI |