Myndir eru teknar af Jólavef Salvarar

Íslensku jólasveinarnir The Icelandic Yulelads
Á Íslandi koma 13 jólasveinar fyrir jól.  Sá fyrsti kemur 11. desember og síðasti 24. desember.  Svo kemur auðvitað sjálfur Nikulás á aðfangadag jóla, eins og í mörgum öðrum löndum.

Allir sveinarnir eru óþekkir og stríðnir.
Líklega eru þeir heldur ekki kristnir, því þeir eru tröllasynir.
Þessir sveinar eru hins vegar mikilvægur hluti af jólaundirbúningi og því að kveðja jólin á Íslandi þann 6. janúar.

Lesið, hlustið og lærið um þessa ótrúlegu sveina sem gefa öllum íslenskum krökkum í skóinn í 13 daga fyrir jól.  Lesið líka um foreldra þeirra, þau Grýlu og Leppalúða.  Og Grýla átti ekki bara einn mann, hún átti þrjá.  Hún á líka fleiri syni en þessa þrettán og margar dætur.  Við kynnumst hluta af þessari stóru tröllafjölskyldu á námskeiðinu.

Þrettán dögum eftir jól fer síðasti sveinninn til baka, en sá dagur, þrettándadagur er líka dagurinn sem álfar flytja ef þeir þurfa.
Álfabrennur, hátíðahöld og skemmtun með Íslendingum.

Námskeiðið hentar fólki sem hefur tekið a.m.k. eitt námskeið í íslensku í Tungumálaskólanum.  Hægt er að velja um þyngd á textum, velja þá sem þið viljið lesa og læra -  og kynnast Grýlu, Leppalúða og börnum þeirra á sérstöku jólanámskeiði Tungumálaskólans.

Námskeiðið verður opnað 11. desember þegar fyrsti íslenski jólasveinninn kemur og gefur íslenskum börnum í skóinn þá kemur nýtt efni á hverjum degi til 24. desember en það kemur einn jólasveinn á hverjum degi til byggða þessa daga.  Námskeiðinu lýkur svo 6. janúar, á þrettándanaum.

Hljóðefni, myndefni, söngvar, textar og vísur. 
Einnig fréttir á netinu, bæði í sjónvarpi og í blöðum þar sem við skoðum hvað Íslendingar í dag gera með jólasveinunum fyrir jólin og eftir jólin.

 Lesið, hlustið, horfið og njótið íslenskrar menningar!

Kennslutími:
Frá 11. desember 2008
Lok: 31. janúar 2009
Vinna á námskeiði: 30 kennslustundir*
Verð fyrir fólk sem býr á Íslandi: 10.000.- ISK**
Almennt verð: 200 €

* Kennslustund er 40 mínútur
** Niðurgreitt námskeið fyrir fólk sem býr á Íslandi

In Iceland, 13 julelads arrive before Christmas. The first one arrives on December 11th and the last one on the 24th. And then Nicholas himself arrives on Christmas Eve, like he does in many other countries.

All the lads are naughty and mischievous. They are probably not Christian since they are the sons of trolls. These yulelads are an important part of Christmas preparations and afterwards when we say farewell to Christmas on January 6th. The first one leaves on Christmas day and they leave in the same order they arrived in.

Read, listen and learn about these unbelievable lads that give all children in Iceland something in their shoe during the 13 last days before Christmas. You can also read about their parents, Grýla and Leppalúði. Grýla actually has more than one husband, in fact she has three. And she has more than thirteen sons and several daughters too. We get to learn a lot about this family of trolls during the course.

Thirteen days after Christmas, the last lad leaves, but that day, Epiphany, is also the day Icelandic elfs move house if need be. As on New Years Eve there are several bonfires, called Álfabrennur, various festivities and celebrations with Icelanders.

The course fits those that have taken at least one course in Icelandic at Tungumálaskólinn or elsewhere. Each participant will be able to chose a level of difficutly that fits her or him best, we have made several variations. You chose the ones you would like and you can read and learn and get to know Grýla, Leppalúði and their children on this special Christmas course at  Tungumálaskólinn.

We open the course on December 11th, when the first Icelandic Yulelad arrives and gives children in Iceland something in the shoe, we will add new material and we will continue to do so every day untill December 24th. A new lad arrives each day during that period. The course lasts until January 6th, on Epiphany.

Material to listen to, pictures, songs, texts and rhymes. There will also be news from the Internet, both from TV and the newspapers were we will look at what Icelanders to with the lads, before and after Christmas.

Read, listen, watch and enjoy Icelandic culture.

From 11.12.2008 - 31.1.2009
30 teaching hours
Resident in Iceland: 10.000.- ISK
Not resident in Iceland: 200 €

Þú skráir þig með því að senda póst á
gigja @ skoli.eu
You register by sending a mail to
gigja @ skoli.eu