NEFNIFALL
- ÞOLFALL - ÞÁGUFALL - EIGNARFALL

NOMINATIVE - ACCUSATIVE - DATIVE - GENETIVE


Af hverju fjögur föll?

Why four cases?

Nöfnin á föllunum hafa merkingu.
The name of a each case has a meaning.
Þessi merking segir af hverju orðið er í nefnifalli, þolfalli, þágufalli eða eignarfalli.
This meaning of the case also indicates why the noun is in each case.

Skoðið þetta : Look at this

Nefnifall:   Ég - Ég er... frumlag/subject.
Þolfall:      Mig - Borða mig .... þolandi/object
Þágufall:   Mér - Gefa mér - þiggjandi/receiver (TAKK)
Eignarfall: Mín - Eignarfall - að eiga (to have/own)

 

Nefnifall þýðir - nafn + fall
Nominative means - a name + case
Þolfall þýðir - þol(andi) + fall
Accusative means tolerating, acted upon + case
Nefnifall er gerandi eða frumlag.
Nominative is the subject.
Sá sem er að gera eitthvað.
The doer, the one that is doing something.
Þolfall er þolandi.
Accusative is the one tolerating the action.  - An object.
Það sem gerir ekkert.
The one that is not doing anything!  - An object.

 

Dæmi:
Þetta er fiskur.  (nefnifall
- nominative)
This is a fish.
Til að finna frumlagið (the subject), spyrja: Hvað er þetta?
You find the subject by asking the question: What is this?
Svarið er frumlagið!  Þetta er fiskur.
The fish is the subject of the sentence!  It´s a fish.
Ég borða fish. (þolfall - accusative)
I eat fish.

Fiskurinn er ekki að gera neitt!  Þolfall!
The fish isn´t doing anything!
It is being eaten!  Tolerating - and the case is accusative.

Ég er að borða - Ég er að gera eitthvað.  Ég er frumlag.
I´m eating - I´m doing something.  I am the subject.

 

FYRSTA REGLA: YOUR FIRST RULE

Á eftir vera, verða og heita kemur alltaf nefnifall.
After the verbs to be, to become and to have a name, there is always nominative.
Ég er maður.
Þetta er súpa.
Ég verð giftur maður á morgun.
Ég heiti Sigga.
Ef það er ekki vera, verða eða heita - þá er ekki nefnifall.
If it is not the verb to be, to become or to have a name - then it is not nominative.

Þolfall er algengast.
Accusative is the most common case.

Þið byrjið því að æfa þolfall.
Because of that you start practicing the accusative.