málfræðihefti 

 

Töluorð

fjarnám - vefskoli.is

 

 

1 - 4

                     

 

Beyging 1 - 4

1

kk. kvk. hk.
einn ein eitt
einn eina
einum einni einu
eins einnar eins

 

2

kk. kvk. hk.
tveir tvær tvö
tvo

tveimur

tveggja

3

kk. kvk. hk.
þrír þrjár þrjú
þrjá

þremur

þriggja

4

kk. kvk. hk.
fjórir fjórar fjögur
fjóra

fjórum

fjögurra