málfræðihefti

Töluorð


fjarnám - vefskoli.is



Einir - tvennir...
One pair - two pairs ..

 


Einar buxur
Tvennir hanskar
Þrennir sokkar
Fernir skór
nf. einir einar ein
þf. eina einar ein
þgf. einum
ef. einna
       
nf. tvennir tvennar tvenn
þf. tvenna tvennar tvenn
þgf. tvennum
ef. tvennra
       
nf. þrennir þrennar þrenn
þf. þrenna þrennar þrenn
þgf. þrennum
ef. þrennra
       
nf. fernir fernar fern
þf. ferna fernar fern
þgf. fernum
ef. fernra

© Gígja Svavarsdóttir