Töluorð |
|
||
|
Einir -
tvennir... |
Einar buxur Tvennir hanskar Þrennir sokkar Fernir skór |
|||
nf. | einir | einar | ein |
þf. | eina | einar | ein |
þgf. | einum | ||
ef. | einna | ||
nf. | tvennir | tvennar | tvenn |
þf. | tvenna | tvennar | tvenn |
þgf. | tvennum | ||
ef. | tvennra | ||
nf. | þrennir | þrennar | þrenn |
þf. | þrenna | þrennar | þrenn |
þgf. | þrennum | ||
ef. | þrennra | ||
nf. | fernir | fernar | fern |
þf. | ferna | fernar | fern |
þgf. | fernum | ||
ef. | fernra |
© Gígja Svavarsdóttir