málfræðihefti 

 

Sagnir - Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 


 

regla *5
rule *5

 

 

íslenska

  • Sagnir í reglu *5 yfirleitt sterkar.  Ath. 100 algengar sagnir.
  • Í eintölu nútíð eru B-víxl.
  • Í fleirtölu eru ekki B-víxl, en athuga þarf A-víxl.
  • Allar sagnir hafa -r eða -s í stofni.  Dæmi: les-a, far-a.
  • Það fer eftir stofni hvort -t eða -ð kemur í 2.ps.et.
  • Sterkar sagnir er best að læra í kennimyndum.  
  • Ef sögn er sterk, hvernig veit maður að hún er regla *5 ?
  • Listi yfir nokkrar sagnir í reglu *5.  Eru ekki margar!

 

Dæmi 1 NÚTÍÐ ÞÁTÍÐ
  að lesa  
 ég les las
þú lest last
hann
hún
það
les las
við lesum lásum
þið les lás
þeir
þær
þau
lesa lásu
hef (get)   les
     
Dæmi 2 NÚTÍÐ ÞÁTÍÐ
  að fara  
B-víxl.  ég fer fór
þú ferð fórst
hann
hún
það
fer fór
A-víxl  við förum fórum
þið far fór
þeir
þær
þau
fara fóru
hef (get)   far