málfræðihefti 

 

Sagnir - Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 

 

 

 

Ópersónulegar sagnir; þágufall
Impersonal verbs; dative

 

 

Listi

 

 (- ast)

(-a)

engar breytingar í stofni að finnast
að heilsast (vel eða illa), 
að virðast,
að sýnast, 
að hefnast (fyrir e-ð),
að heyrast,
að heppnast,
að lukkast, 
að líða (vel eða illa),
að batna, 
að þykja, 
að létta, 
að óa (við), 
að rísa, 
að blöskra,
b-víxl að takast, 
að haldast (á), 
að standa

© Gígja Svavarsdóttir