málfræðihefti

 

Nafnorð - Nouns

fjarnám - vefskoli.is

 

 

Fjölskyldan
The family

 

  kk. et kk. ft. kvk. et kvk. ft.

nf.

faðir feður móðir mæður
þf. föður feður móður mæður
þgf. föður feðrum móður mæðrum
ef. föður feðra móður mæðra
         
nf. sonur synir dóttir dætur
þf. son syni dóttur dætur
þgf. syni sonum dóttur dætrum
ef. sonar sona dóttur dætra
         
nf. bróðir bræður systir systur
þf. bróður bræður systur systur
þgf. bróður bræðrum systur systrum
ef bróður bræðra systur systra

 

© Gígja Svavarsdóttir