málfræðihefti 

 

Forsetningar
Prepositions

Tungumálaskólinn
Skoli.eu

 


Hvenær í og hvenær á ? 
When to use in and on ? 

 

Athugið reglurnar hér fyrir neðan. Check the rules here below.
- Alltaf fyrir búðir, þá notar þú í. - Always for the store you use the preposition í.
- Alltaf fyrir torg, á Íslandi eða í útlöndum, þá notar þú á. - Always, for all squares (talking about Icelandic squares or abroad), you use the preposition á.

ATH. 
heim og heima
engin forsetning.

NB!
Going home or being at home.  No preposition!

Dæmi:
Ég fer heim.
Ég er heima.

An example:
I´m going home/ I go home...  
I´m at home.
Ath. nafnorðin eru í þolfalli, því að fara í eða á tekur þolfall.  Hér er tafla fyrir að vera einhvers staðar, en þá er staðurinn í þágufalli. NB! the nouns are in accusative, because going in or on will mean using accusative.  For being somewhere, then the place is in dative, look here!

 

Að fara 
To go somewhere
í - í - í - í - í - í  á - á - á - á - á - á
- búðir
  shops
bakaríið
sjoppuna
blómabúð
Bónus
Hagkaup
Kringluna
 
- garðar
   gardens
Húsdýragarðinn
Hljómskálagarðinn
Fjölskyldugarðinn
 
- ferðir
trips/travels
gönguferð/göngutúr
hjólreiðaferð
hestaferð
utanlandsferð
frí
 
- skólinn
  school
ballett
tíma
leikskólann
menntaskólann
Iðnskólann
Háskólann
Tónlistarskólann
Námsflokkana
námskeið
- torg
  square
  Lækjartorg
Hlemm
Garðatorg
- safn
  museum
 
bókasafn Árbæjarsafnið
Þjóðminjasafnið
- stofa  
skrifstofuna Hagstofuna
- stofnun   Útlendingastofnun
Þjóðhagsstofnun
- íþróttir
  sport
sund
leikfimi
fótbolta
handbolta
skíði
skauta
línuskauta
hestbak
- frítími
   spare time
bíó (margir Íslendingar segja líka á)
leikhús
heimsókn
partý
kirkju
tónleika
sýningu
veitingahús
kaffihús
bar
ball
- stofnanir
  institutions
bankann
Ráðhúsið
pósthúsið 
spítala
sjúkrahús

 

© Gígja Svavarsdóttir