málfræðihefti 

Nafnorð

fjarnám - vefskoli.is


Beygingar staðarnafna

 

  eintala fleirtala   eintala fleirtala
nf. vík - in víkur-nar   vatn-ið vötn-in
þf. vík- ina víkur - nar   vatn-ið vötn-in
þgf. vík-inni víku(m)-num   vatni - nu vötnu(m)-num
ef. víkur-innar víka-nna   vatns-ins vatna-nna
dæmi: Reykjavík, Húsavík   Þingvallavatn, Mývatn
nf. eyri-n eyrar-nar   nes-ið nes-in
þf. eyri-na eyrar-nar   nes-ið nes-in
þgf. eyri-nni eyru(m)-num   nesi-nu nesju(m)-num
ef. eyrar-innar eyra-nna   ness-ins nesa-nna
dæmi: Akureyri, Flateyri   Reykjanes, Borgarnes
nf. ey-in eyjar-nar   fjörður-inn firðir-nir
þf. ey-na eyjar-nar   fjörð-inn firði-na
þgf. ey-nni eyju(m)-num   firði-num fjörðu(m)-num
ef. eyjar-innar eyja-nna   fjarðar-ins fjarða-nna
dæmi: Viðey, Vestmannaeyjar   Hafnarfjörður, Vestfirðir
nf. borg-in borgir-nar   staður-inn staðir-nir
þf. borg-ina borgir-nar   stað-inn staði-na
þgf. borg-inni borgu(m)-num   stað-num stöðu(m)-num
ef. borgar-innar borga-nna   staðar-ins staða-nna
dæmi: Vesturborg, Dimmuborgir   Núpsstaður, Egilsstaðir
nf. jökull-inn jöklar-nir   á-in ár-nar
þf. jökul-inn jökla-na   á-na ár-nar
þgf. jökli-num jöklu(m)-num   á-nni á(m)-num
ef. jökuls-ins jökla-nna   ár-innar á(a)-nna
dæmi: Vatnajökull   Jökulsá, Elliðaárnar
nf. gerði-ð gerði-n   foss-inn fossar-nir
þf. gerði-ð gerði-n   foss-inn fossa-na
þgf. gerði-nu gerðu(m)-num   fossi-num fossu(m)-num
ef. gerðis-ins gerða-nna   foss-ins fossa-nna
dæmi: Hveragerði   Gullfoss, Barnafossar
nf. fjall-ið fjöll-in   mörk-in merkur-nar
þf. fjall-ið fjöll-in   mörk-ina merkur-nar
þgf. fjalli-nu fjöllu(m)-num   mörk-inni mörku(m)-num
ef. fjalls-ins fjalla-nna   merkur-innar marka-nna
dæmi: Akrafjall, Bláfjöll   Þórsmörk
nf. vogur-inn vogar-nir   heiði-n heiðar-nar
þf. vog-inn voga-na   heiði-na heiðar-nar
þgf. vogi-num vogu(m)-num   heiði-nni heiðu(m)-num
ef. vogs-ins voga-nna   heiðar-innar heiða-nna
dæmi: Grafarvogur, Vogar   Vaðlaheiði
nf. bær-inn bæir-nir   höfn-in hafnir-nar
þf. bæ-inn bæi-na   höfn-ina hafnir-nar
þgf. bæ-num bæju(m)-num   höfn-inni höfnu(m)-num
ef. bæjar-ins bæja-nna   hafnar-innar hafna-nna
dæmi: Reykjanesbær   Höfn í Hornafirði, Hafnir
nf. lón-ið lón-in   völlur-inn vellir-nir
þf. lón-ið lón-in   völl-inn velli-na
þgf. lóni-nu lónu(m)-num   velli-num völlu(m)-num
ef. lóns-ins lóna-nna   vallar-ins valla-nna
dæmi: Bláa lónið, Jökulsárlón (et)   flugvöllur, Þingvellir

 

© Gígja Svavarsdóttir