málfræðihefti 

 

Forsetningar
Prepositions

fjarnám - vefskoli.is

 


með 
with/ by/ together/ including 

 

íslenska enska
Forsetningin með stýrir bæði þolfalli og þágufalli.

Því þarf að skoða samhengið.

The preposition með takes both accusative and dative.

Depends on the context.

   
Ath! - ekki greinir
fjölskyldan og vinir
NB! not the article
the family and friends
fara með vinum mínum (my friends)
fara með mömmu/ömmu minni (my mum/my grandma)
fara með pabba/afa mínum (my dad/grandpa)
fara með dóttur minni (my daughter)
fara með syni mínum (my son)
Ath!  greinir NB!  the article
fara með konunni minni (my wife)
fara með manninum mínum (my husband)
fara með kærustunni minni (my girlfriend)
fara með kærastanum mínum (my boyfriend)
fara með barninu sínu/börnunum sínum (with his/her child/children)

 

þolfall accusative þágufall dative
Ertu með eitthvað ? Do you have something ? Ertu með einhverjum ? Are you with someone ?
Hlutur

 

A thing, passive Persónur Persons
Ég fer með popp í bíó. I take some  popcorn with me to the cinema. Ég fer með þér í bíó. I go with you to the cinema.
 Ég fer með þig til læknis I take you to the doctor. Ég er með þér hjá lækninum. I'm sitting with you when you visit the doctor.
fara með take something er með included
Ég fer með pakkann á pósthúsið I take the packet to the post office Það var kort með pakkanum. There was a card with the packet.
Hún fór með rútuna í viðgerð. She brought the bus to the garage. Hún fór með rútunni til Akureyrar. She went by the bus to Akureyri.
Ég er með  ost. I´ve got  cheese. Ég er með brauð með osti. I´ve got bread with cheese.