málfræðihefti 

 

Forsetningar

fjarnám - vefskoli.is

 


í og á 
in, on, to, at 

 

Hvert
ertu að fara ?
Where  are you going? Hvar
ertu ?
Where
are you ?
Hreyfing:
þolfall
Movement:
accusative
Kyrrstaða:
þágufall
Position:
dative
Ég fer í vinnuna. I go to work Ég er í vinnunni I'm at work
 Ég fer í skólann I go to school Ég er í skólanum I'm at school
Hreyfing Movement Hvar er .. ? Where is .. ?
Ég set bókina á borð I put the book on the table. Bókin er á borðinu The book is on the table.
Ég hengi jakkann á snagann I hang the jacket on  the hanger Jakkinn er á snaganum The jacket is on the hanger.