málfræðihefti

 

Fornöfn

Tungumálaskólinn
Skoli.eu



Eignarfornöfn
Posessive Pronouns

 

 

fall  

     
eintala
1. persóna
Karlkyn Kvenkyn Hvorugkyn
nf. minn mín mitt
þf. minn mína mitt
þgf. mínum minni mínu
ef. míns minnar míns
fleirtala
1. persóna
     
nf. mínir mínar mín
þf. mína mínar mín
þgf. mínum mínum mínum
ef. minna minna minna
eintala
2. persóna
     
nf. þinn þín þitt
þf. þinn þína þitt
þgf. þínum þinni þínu

ef.

þíns þinnar þíns
fleirtala
2. persóna
     
nf. þínir þínar þín
þf. þína þínar þín
þgf. þínum þínum þínum
ef. þinna þinna þinna
eintala
3. persóna
     
nf. sinn sín sitt
þf. sinn sína sitt
þgf. sínum sinni sínu
ef. síns sinnar síns
fleirtala
3. persóna
     
nf. sínir sínar sín
þf. sína sínar sín
þgf. sínum sínum sínum
ef. sinna sinna sinna