|
Af hverju föll? |
Tungumálaskólinn |
|
|
Nefnifall |
Nefnifall þýðir: |
- frumlag - a subject - gerandi (sá sem gerir) - a doer |
Frumlag; dæmi: |
Ég er kona. Ég er maður. |
Gerandi; dæmi: |
Ég borða mat. Þetta geri ég. (Ég geri þetta.) |
Á eftir þessum sögnum kemur nefnifall! |
- að vera - að verða - að heita (-að finnast) link |
að vera; |
Ég er kona. Ég er maður. Þetta er jakki. |
að verða; |
Hann verður stór maður eins og pabbi hans. |
að heita; |
Hann heitir Jón. Mamma hans Jóns heitir Anna. |
© Gígja Svavarsdóttir