málfræðihefti 

 

Sagnir
Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 

 

 

viðtengingarháttur
algengar sagnir

subjunctive
common verbs

 

íslenska enska
  • viðtengingarháttur túlkar óvissu
  • subjunctive represents uncertainty
Aðalsetningar: 
orðatiltæki, ósk, bæn eða eitthvað óraunverulegt.
  • ef ég væri ríkur
  • guði lof!
  • gangi þér vel !
  • ég færi ef ég gæti
  • ætli hún giftist honum ?
Aukasetningar; á eftir:
  • hvort
  • þó að
  • þótt
  • ég veit ekki hvort ég myndi fara
  • hvort sem hann gæti eða ekki
  • hann sagði hann kæmi á morgun
  • hún kemur þó að hún veik
  • þau syngja þótt þau séu veik

 

             Óvissa.... (Ef setning byrjar á nútíð þá er hún öll í nútíð og öfugt. )
  • ég held hann komi
  • ég hélt hann kæmi
  • hún kæmi ef hún gæti
  • hann heldur að hann geti allt
  • hún hélt hún gæti allt
  • ég skyldi gera það ef ég gæti

 

nh. að vera að hafa að eiga
  nt. þt. nt. þt. nt. þt.
ég væri hafi hefði eigi ætti
þú sért værir hafir hefðir eigir ættir
hann
hún
það
se væri hafi hefði eigi ætti
við séum værum höfum hefðum eigum ættum
þið séuð væruð hafið hefðuð eigið ættuð
þeir
þær
þau
séu væru hafi hefðu eigi ættu

 

nh. að geta munu skulu
  nt. þt. nt. þt. * nt. þt.
ég geti gæti muni mundi/ myndi skuli skyldi
þú getir gætir munir mundir/ myndir skulir skyldir
hann
hún
það
geti gæti muni mundi/ myndi skuli skyldi
við getum gætum munum mundum/ myndum skulum skyldum
þið getið gætuð munið munduð/ mynduð skulið skylduð
þeir
þær
þau
geti gætu muni mundu/ myndu skuli skyldu

                                  * Málfræðingar segja gjarnan að mundi sé réttara, en telja aðra notkun ekki "ranga", þ.e. myndi.    Það er bæði landshlutabundið og jafnvel  ágreiningsefni  hvort segja eigi mundi eða myndi.  Bara velja :)