málfræðihefti 

 

Sagnir - Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 

 

að líða
to feel

 

íslenska

enska

  • að líða, í þessari merkingu, er ópersónuleg sögn þar sem persónufornafnið er í þágufalli
  • this verb, when the meaning is to feel,  is an impersonal verb and the personal pronoun is in dative
  • sögnin er alltaf eins.
  • the verb is always the same.
  • Að líða
    • vel
    • nokkuð vel
    • sæmilega
    • ekki vel
    • illa
  • To feel
    • good
    • rather good
    • okey
    • not good
    • badly / ill

 

líða

Hlusta

  NÚTÍÐ
eintala
ÞÁTÍÐ
eintala
mér líður leið
þér
honum
henni
því
okkur
ykkur
þeim
þeim
þeim
hefur   liðið