málfræðihefti 

 

Sagnir - Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 


 

 

Kennimyndir sterkra sagna
Principal parts - strong verbs

 

 

e/i - a - u - o/u

skreppa skrapp skruppum skroppið
drekka drakk drukkum drukkið
vinna vann unnum unnið
finna fann fundum fund
       

Listi:

sjá sagnirnar hér fyrir neðan í kennimyndum 

 

  stofn - st stofn - t annað
  ÞÁTÍÐ ÞÁTÍÐ ÞÁTÍÐ
  að bresta velta brenna
 ég brast valt brann
þú brastst valst brannst
hann
hún
það
brast valt brann
við brustum ultum brunnum
þið brustuð ultuð brunnuð
þeir
þær
þau
brustu ultu brunnu
hef (get) brostið oltið brunnið

 

nafnháttur 1.ps.et.þt. (ég) 1.ps. ft. þt. (við) lh.þt. (hef)
bresta brast brustum brostið
detta datt duttum dottið
skella skall skullum skollið
skreppa skrapp skruppum  skroppið
sleppa slapp sluppum sloppið
spretta spratt spruttum sprottið
brenna brann brunnum brunnið
drekka drakk drukkum drukkið
renna rann runnum runnið
finna fann fundum fund
binda batt bundum bundið
syngja söng sungum sungið
hrökkva hrökk hrukkum hrokkið
stökkva stökk stukkum stokkið
springa sprakk sprungum sprungið
stinga stakk stungum stungið
sklfa skalf skulfum skolfið
hverfa hvarf hurfum horfið
velta valt ultum oltið
verða varð urðum orðið
vinna vann unnum unnið

 

©  Gígja Svavarsdóttir