málfræðihefti 

 

Sagnir - Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 


 

 

Kennimyndir sterkra sagna
Principal parts - strong verbs

 

 

a-  ó - ó - a/e

fara fór fórum farið
taka tók tókum tekið
deyja dó dóum dá
aka ók ókum ekið
       

Listi:

sjá sagnirnar hér fyrir neðan í kennimyndum 

 

  stofn - x annað annað
  ÞÁTÍÐ ÞÁTÍÐ ÞÁTÍÐ
  að vaxa fara ala
 ég óx fór ól
þú óxt fórst ólst
hann
hún
það
óx fór ól
við uxum fórum ólum
þið uxuð fóruð óluð
þeir
þær
þau
uxu fóru ólu
hef (get) vaxið farið alið

 

nafnháttur 1. ps. et. þt. (ég) 1. ps. ft. þt. (við) lh. þt. (hef)
ala ól ólum alið
fara fór fórum farið
grafa gróf grófum grafið
hlaða hlóð hlóðum hlaðið
troða tróð tróðum troðið
deyja dóum dá
hefja hóf hófum hafið
standa stóð stóðum stað
vaxa óx uxum vaxið
valda olli ullum valdið
aka ók ókum ekið
taka tók tókum tekið
vega vó_ gum vegið
draga dró_ drógum dregið
hlæja hló hlógum hlegið
slá sló slógum slegið

 

©  Gígja Svavarsdóttir