málfræðihefti 

 

Sagnir - Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 

 

að hafa
 
to have

 

íslenska enska
  • að hafa er oftast hjálparsögn
  • á eftir henni kemur lýsingarháttur þátíðar
  • algengt er að rugla sögninni að hafa við að eiga ef fólk talar ensku
  • to have is most often a helping verb
  • the verb that follows is in past participle 
  • it´s common to mix the verb að hafa with the verb að eiga if people talk English, but it does not mean to own
dæmi: 
- Ég hef komið til Reykjavíkur.
- Ég hef sagt þetta áður.
example:
- I have been to Reykjavík.
- I have said it before.
kennimyndir principal parts

 

hafa

 Hlusta

  NÚTÍÐ ÞÁTÍÐ
ég hef hafði
þú hefur hafðir
hann
hún
það
hefur hafði
 A-víxl   við höfum höfðum
þið haf höfðuð
þeir
þær
þau
hafa höfðu
hef   haft