málfræðihefti 

 

Sagnir - Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 

 

að finnast
to like / find

 

íslenska

enska

  • Mér finnst ...
  • I like/find ...
  • Á eftir að finnast kemur nefnifall.
 
  • When you like (or dislike) by telling "mér finnst" the object is in nominative. 
  • Persónufornafnið er í þágufalli.
  • The personal pronoun is in dative.
  • Sögnin er alltaf eins, bara eintala og fleirtala sem er ekki eins.
  • The verb is always the same, just singular and plural forms.
Dæmi                             Example: translation
  • Mér finnst  appelsína góð.
    Mér finnst appelsína ekki góð.
  • Já, mér finnst hún góð.
  • I like an orange.
  • I don´t like an orange.
  • Yes, I like it.
  • Mér finnast  appelsínur góðar.
  • I like oranges.

Með sögnum

With verbs

  • Mér finnst gaman að (dansa) ...
  • Mér finnst skemmtilegt að (syngja) ..
  • I like (dancing) ..
  • I like  (singing)...

 

finnast

Hlusta

  NÚTÍÐ
eintala
NÚTÍÐ
fleirtala
ÞÁTÍÐ
eintala
ÞÁTÍÐ
fleirtala
mér finnst finnast fannst fundust
þér
honum
henni
því
okkur
ykkur
þeim
þeim
þeim
hefur     fundist