málfræðihefti 

 

Sagnir - Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 


 

regla *4
rule *4

 

 

íslenska
  • Sagnir í Reglu *4 eru bæði sterkar og veikar sagnir.  Ath. 100 algengar sagnir.
  • Í eintölu nútíð eru B-víxl.
  • Í fleirtölu eru ekki B-víxl, en athuga þarf A-víxl.
  • Flestar sagnir enda ekki á -a, heldur öðrum sérhljóða.  Nema: að búa, snúa.
  • Sterkar sagnir er best að læra í kennimyndum.  
  • Ef sögn er sterk, hvernig veit maður að hún er regla *4 ?
  • Listi yfir nokkrar sagnir í reglu *4.  

 

Dæmi 1 NÚTÍÐ ÞÁTÍÐ
  að fá  
B-víxl.  ég fæ fékk
þú fæ fékkst
hann
hún
það
fær fékk
við um fengum
þið feng
þeir
þær
þau
fengu
hef (get)   feng
     
Dæmi 2 NÚTÍÐ ÞÁTÍÐ
  að búa  
B-víxl.ég bý bjó
þú bý bjóst
hann
hún
það
býr bjó
við um bjuggum
þið bjugg
þeir
þær
þau
búa bjuggu
hef (get)  
     
Dæmi 3 NÚTÍÐ ÞÁTÍÐ
  að ná  
B-víxl.ég næ ði
þú næ ðir
hann
hún
það
nær ði
við um ná-ð-um
þið ná-ð-
þeir
þær
þau
ná-ð-u
hef (get)   ð