málfræðihefti 

 

Sagnir - Verbs

 

fjarnám - vefskoli.is

 

 


Einföld nútíð og orðaröð
Simple present tense and word order

 

 

íslenska

enska

  • Sögn er alltaf númer 2 í setningu.
  • Einföld nútíð er mynduð með að nota sögnina að vera í nútíð og sögn í nafnhætti.
  • Nafnháttur:
    að borða, að leika, að syngja...

 

  • The verb is always number 2 in a sentence.
  • Simple present tense is when you use the verb að vera in present tense and the other verb in infinitive.
  • Infinitive: to eat, to play, to sing ...
  • Ég er að borða.
  • Ertu að læra ?
  • I am eating.
  • Are you learning ?

 

  Nr 2  
Ég er læra núna.
Núna er ég   borða.
Ég er fara heim.

Gerist nálægt í tíma.
(I have (just) finished...) 

Ég er búin / búinn
(fem. / masc.)
borða.
Ég er búin/n vinna.