málfræðihefti

 

Sagnir - Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 

 

að langa (í)
to want / fancy / feel like

 

 

íslenska

enska

  • að langa er ópersónuleg sögn sem tekur persónufornafn í þolfalli 
    persónufornöfn
  • this verb is impersonal and the personal pronoun is in accusative
    personal pronouns
  • nafnorðið á eftir sögninni er í þolfalli
  • the noun that follows is in accusative
  • listi yfir ópersónulegar sagnir og persónufornafn í þolfalli
  • list of impersonal verbs with the personal pronoun in accusative
kennimyndir principal parts

 

langa

Hlusta

  NÚTÍÐ ÞÁTÍÐ
mig langar langaði
þig
hann
hana
það
okkur
ykkur
þá
þær
þau
hefur   langað