málfræðihefti 

 

Sagnir
Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 

 

 

i-sagnir; regla *2
i-verbs; rule *2

 

íslenska enska
  • i-sagnir enda á -i -ir í nútíð eintölu;  
    ég heiti 
    þú heitir
    hann heitir.
  • það er engin regla um gerð þeirra í nútíð
  • ef þú þekkir/lærir kennimyndir (þetta gráa í töflunni) þá veistu líka hvernig sögnin er í nútíð eintölu.  
  • athuga þarf A-víxl í fleirtölu.
  • reglur um þátíð.  
  • að segja og kaupa! - ekki samkvæmt reglunni.
  • an i-verb ends on  -i -ir in present tense, singular;  
    ég heiti
    þú heitir
    hann heitir
  • there is no rule to distinguish between an i-verb and other verbs in present tense.  
  • if you know the past tense in principal parts (grey here below) then you also know the conjugation of the verb in present tense, singular.
  • check A-víxl in plural tense.
  • past tense; rules
  • irregular i-verbs; segja og kaupa

 

 

nh. læra kenna kyssa
  nt. þt. nt. þt. nt. þt.
ég læri lærði kenni kenndi kyssi kyssti
þú lærir lærðir kennir kenndir kyssir kysstir
hann
hún
það
lærir lærði kennir kenndi kyssir kyssti
við lærum lærðum kennum kenndum kyssum kysstum
þið lær lærðuð kenn kennduð kyss kysstuð
þeir
þær
þau
læra lærðu kenna kenndu kyssa kysstu
hef/hafði   lært   kennt   kysst