málfræðihefti 


Sagnir
Verbs

 

fjarnám - vefskoli.is


 

Þátíð i-sagna (*2)
Past tense; i-verbs (*2)

 

nh. læra kenna kyssa
  nt. þt. nt. þt. nt. þt.
ég læri lærði kenni kenndi kyssi kyssti
þú lærir lærðir kennir kenndir kyssir kysstir
hann
hún
það
lærir lærði kennir kenndi kyssir kyssti
við lærum lærðum kennum kenndum kyssum kysstum
þið lær lærðuð kenn kennduð kyss kysstuð
þeir
þær
þau
læra lærðu kenna kenndu kyssa kysstu
hef/hafði   lært   kennt   kysst

 

 

á eftir stofni kemur   ég..
sérhljóði  +

r

f

g (gg)

að gera

að keyra

að segja

ger- ð- i

keyr- ð- i

sag- ð- i

 

m (mm)

n

l

ð

-d

 

að gleyma

að skemma

að ræða

gleym- d- i

skemm- d - i

dd- i

 

t

k (kk)(rk)

p

s

ll

-t

að breyta  

að þekkja

að kaupa

að brosa

að hella

breyt- t- u

þekk- t- i

keyp- t- i   

bros- t- i

hell-t-i

á eftir samhljóðasambandinu

kemur    
(framburður er ell og enn og fylgir því grunnreglu um þá stafi en ekki g)

lg

ng

 

-d

fylgja

hengja

fylg-d-i

heng-d-i

(þar sem stofnendingin -t er seinni hluti af samhljóðasambandi,  bætist -t ekki við heldur helst  t-ið óbreytt)

pt / ft

rt

tt

(m)mt

lt

t-ið óbreytt

skipta

birta

tta

skemmta

velta

skipt- i

birt- i

tt- i

skemmt- i

velt- i

 

ð è t via virt-i
         !!!! nd -t
-d
henda
senda
hent-i 
send-i 
       !!!! nn

t

d

nenna

kenna

nenn-t-i

kenn-d-i