málfræðihefti 

 

Sagnir
Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 

 

 

Er það i-sögn ? 
Is it an i-verb? 

 

íslenska enska
  • Hvernig veistu að það er i - sögn ef þú hefur sögnina bara í nafnhætti (læra)?
  • Þú veist það ekki. 
  • Þess vegna eru kennimyndir góð leið til að læra sagnir.
  • How do you know it is an i - verb when you just see the infinitive ( læra..) ?
  • You don´t know. 
  • Because of that, the principal parts are a good way to study.
Sögn í nafnhætti:
   að læra
A verb in infinitive:
   að læra
  1. Stofninn er án a (lær)
  2. endingar koma á eftir lær
  3. ef þátíð sagnar er með ð, d, t á eftir stofni þá er sögnin i-sögn!
  1. the stem is without the a (lær)
  2. you add the endings to lær
  3. if the past tense has ð, d, t after the stem, it is an i-verb!

 

nafnháttur læra kenna kyssa
  nt. þt. nt. þt. nt. þt.
ég læri lærði kenni kenndi kyssi kyssti
þú lærir lærðir kennir kenndir kyssir kysstir
hann
hún
það
lærir lærði kennir kenndi kyssir kyssti
við lærum lærðum kennum kenndum kyssum kysstum
þið lær lærð kenn kennd kyss kysst
þeir
þær
þau
læra lærðu kenna kenndu kyssa kysstu
hef/hafði   lært   kennt   kysst