málfræðihefti 

Sagnir

 

fjarnám - vefskoli.is


Boðháttur
Imperative

 

borða borðaðu
elda eldaðu
skrifa skrifaðu

 

á eftir stofni kemur stofnending dæmi
sérhljóði  +

r

f

g (gg)

að gera

að fara

að segja

ger- ð- u

far- ð- u

seg- ð- u

 

m (mm)

n

l

ð

-d

 

að gleyma  

að koma

ða

gleym- d- u

kom- d - u

dd- u

 

t

k (kk)(rk)

p

s

-t

að breyta  

gráta

að þekkja

að kaupa

að brosa

breyt- t- u

grát - t- u

þekk- t- u

keyp- t- u   

bros- t- u

sagnir sem enda ekki á -a í nafnhætti     að sjá

að þvo

sjá - ð - u

þvo - ð - u

 

 

Frekari skýringar/undantekningar frá reglunni, m.a. út frá framburði:

 

á eftir samhljóðasambandinu

kemur stofnending dæmi
(framburður er ell og enn og fylgir því grunnreglu um þá stafi en ekki g)

lg

ng

 

-d

fylgja

syngja

fylg-d-u

syng-d-u

(þar sem stofnendingin -t er seinni hluti af samhljóðasambandi,  bætist -t ekki við heldur helst  t-ið óbreytt)

pt / ft

rt

tt

(m)mt

lt

t-ið óbreytt

skipta

birta

tta

skemmta

velta

skipt- u

birt- u

tt- u

skemmt- u

velt- u

 

ð è t via virt-u
  nd -t henda hent-u  
  ll

-t

hella hell-t-u
       ! nn

t

d

nenna

kenna

nenn-t-u

kenn-d-u