málfræðihefti

 

Sagnir - Verbs

fjarnám - vefskoli.is

 


Er það a-sögn ?
Is it an a-verb ?

 

  • Hvernig veistu að það er a - sögn ef þú hefur sögnina bara í nafnhætti (borða)?
  • Þú veist það ekki.
  • Þess vegna eru kennimyndir góð leið til að læra sagnir.
  • How do you know it is an a - verb when you just see the infinitive ( borða..) ?
  • You don´t know. 
  • Because of that, the principal parts are a good way to study.
Sögn í nafnhætti:
    að borða
A verb in infinitive:
    að borða
  1. Stofninn er án a (borð)
  2. endingar koma á eftir borð
  3. ef þátíð sagnar er með eða á eftir stofni þá er sögnin a-sögn!
  1. the stem is without the a (borð)
  2. you add the endings to borð
  3. if the past tense has að or after the stem, it is an a-verb!
 

 

dæmi 1 NÚTÍÐ ÞÁTÍÐ
nafnháttur: borða
ég borða borðaði
þú borðar borðaðir
hann
hún
það
borðar borðaði
við borðum borðuðum
þið borð borðuðuð
þeir
þær
þau
borða borðuðu
hef /hafði
 (get)
  borð
     
dæmi 2 NÚTÍÐ ÞÁTÍÐ
nafnháttur: dansa
ég dansa dansaði
þú dansar dansaðir
hann
hún
það
dansar dansaði
Ath. A-víxl.  við dönsum dönsuðum
þið dans dönsuðuð
þeir
þær
þau
dansa dönsuðu
hef / hafði
(get)
  dans

© Gígja Svavarsdóttir