málfræðihefti

Nafnorð - Nouns

fjarnám - vefskoli.is

Greinirinn og fornöfn The Article and Pronouns

íslenska enska
  • Þegar búið er að læra eitt, er búið að læra margt!
  • Ending á einu er líka ending á öðru! :)
  • When you have learned one thing, you have learned a lot!
  • One ending is also an ending for other "grammar stuff" ! :)
Íslenska "syngur" svona :)

EINTALA
karlkyn
greinir persónufornafn eignarfornafn
nf.

(i)nn

hann minn
þf. (i)nn hann minn
þgf. (i)num honum num
ef (i)ns hans ns
dæmi nf.: jakkinn hann er minn
þf. Sjáðu jakkann minn
þgf. Ég er í jakkanumnum
ef. Þetta var vegna jakkans ns
EINTALA
kvenkyn
greinir persónufornafn eignarfornafn
nf. (i)n n n
þf. (i)na hana na
þgf. (i)nni henni minni
ef. (i)nnar hennar minnar
dæmi nf.: peysan n er n
nf. Sjáðu peysunana
þf. Ég er í peysunni minni
ef. Þetta litaðist vegna peysunnar minnar
EINTALA
hvorugkyn
greinir persónufornafn eignarfornafn
nf. (i)ð það mitt
þf. (i)ð það mitt
þgf. nu því nu
ef. (i)ns þess ns
dæmi nf.: brauð það  er mitt
nf. Sjáðu brauð mitt
þf. Það er ostur á brauðinunu
ef. Lyktin er vegna brauðsinsns.  (Rosalegur ostur!!)

© Gígja Svavarsdóttir