málfræðihefti

 

Nafnorð - Nouns

fjarnám - vefskoli.is

 

 

Algengar beygingar - sterk beyging
Common declensions - strong declension

 
  karlkyn kvenkyn hvorugkyn
  eintala fleirtala eintala fleirtala eintala fleirtala
nf. strákurinn strákarnir myndin myndirnar brauð brauðin
þf. strákinn strákana myndina myndirnar brauð brauðin
þgf. stráknum strákunum myndinni myndunum brauðinu brauðunum
ef. stráksins strákanna myndarinnar myndanna brauðsins brauðanna
             
nf. bíllinn bílarnir æfingin æfingarnar barn börnin
þf. bílinn bílana æfinguna æfingarnar barn börnin
þgf. bílnum bílunum æfingunni æfingunum barninu börnunum
ef. bílsins bílanna æfingarinnar æfinganna barnsins barnanna
             
nf. steinninn steinarnir pöntunin pantanirnar eplið eplin
þf. steininn steinana pöntunina pantanirnar eplið eplin
þgf. steininum steinunum pöntuninni pöntununum eplinu eplunum
ef. steinsins steinanna pöntunarinnar pantananna eplisins eplanna
             
nf. rinn irnir bókin bækurnar    
þf. inn ina bókina bækurnar    
þgf. num junum bókinni bókunum  
ef. jarsins janna bókarinnar bókanna