málfræðihefti

 

Fornöfn

fjarnám - vefskoli.is

 



hver - hver - hvað/hvert
who - what
. . . . . 

 

 

Dæmi um notkun... Examples how of use...
Hver er þetta ? Who's this ?
The subject is people.
Hvað er þetta ? What's this ?
Asking in general - but most often not asking about people.
Hver á þetta ? Who's this ?
Hvers dóttir ert þú  ? Who's daughter are you ?
Hvers vegna ? Why ?
Af hverju ? Why ?  How come ?
Hver er mismunurinn ?
Hver er maðurinn ?
What's the difference ? 
Asking about something that is masculine.
Hver er spurningin ?
Hver er konan ?
What´s the question?
Asking about something that is feminine.
Hvert er svarið ? What's the answer?
Asking about something that is neuter.

 

fall  

     
eintala Karlkyn Kvenkyn Hvorugkyn
nf. hver hver hvað/hvert
þf. hvern hverja hvað/hvert
þgf. hverjum hverri hverju
ef. hvers hverrar hvers
fleirtala      
nf. hverjir hverjar hver
þf. hverja hverjar hver
þgf. hverjum hverjum hverjum
ef. hverra hverra hverra