málfræðihefti 

Málnotkun

fjarnám - vefskoli.is


Vita - kunna

að vita að kunna
Ég veit að kínverska er erfið... en ég kann hana ekki.
Íslenska er ekki svo erfið.  Ég veit það. Ég er búin/n að læra heilmikla íslensku, en ég kann ekki allt.
Ég veit að lýsingarorð eru erfið... en ég kann þau samt vel!
Ég veit að það er auðvelt að elda þegar maður er búin/n að læra það. Ég kann ekki að elda.
Ég veit ekki hvernig ég geri þetta... því ég kann það ekki.
Veistu hvað klukkan er? Ég kann ekki á klukku.
Hann veit allt um sólkerfið. Hann kann allt í sambandi við sólkerfið.