málfræðihefti 

 

Lýsingarorð

fjarnám - vefskoli.is

 

      

Veik beyging
Weak declension

 

 

íslenska

enska

  • Athugið mismunandi endingar!  Ein fyrir karlkyn, hann, önnur fyrir kvenkyn, hún og þriðja fyrir hvorugkyn, það !
  • Athugið að fleirtalan er alltaf eins!
  • Lýsingarorð í orðabókum eru í karlkyni, eintölu, nefnifalli.
  • Adjectives have different endings depending on the gender of the person or the thing !
  • Attension, the plural form is always the same!
  • You find an adjective in a dictionary if you have the masculine form in nominative, singular.
Notkun:
Veik beyging er notuð ef verið er að fjalla um eitthvað ákveðið.
Góði maðurinn
Litli strákurinn
Stóri bíllinn
How to use:
Weak declension indicates something definite.
The good man.
The little boy.
The big car

 

 

Eintala

   

E
I
N
T
A
L
A

 fall   

kk. kvk.   hk. 
nf. góði góða góða
þf. góða góðu góða
þgf. góða góðu góða
ef. góða góðu góða
       

F
L
E
I
R
T
A
L
A

nf. góðu góðu góðu
þf. góðu góðu góðu
þgf. góðu góðu góðu
ef. góðu góðu góðu
       
nokkur erfið et. gamli gamla gamla
  ft. gömlu gömlu gömlu
         
  et. nýi ja ja
  ft. ju ju ju
         
  et. litli litla litla
  ft. litlu litlu litlu
         
  et. skrítni skrítna skrítna
  ft. skrítnu skrítnu skrítnu
         
ath. a-víxl et. langi langa langa
  ft. löngu löngu löngu
         
  et. nf. svarti svarta svarta
  þf.
þgf.
ef.
svarta svörtu svarta
  ft. svörtu svörtu svörtu