málfræðihefti 

 

Lýsingarorð - Adjectives

fjarnám - vefskoli.is

 


 

Stigbreyting
óregluleg
Comparison
irregular

 

óregluleg
stigbreyting
     
irregular
comparison
kk. kvk. hk.
eintala:      
 frumstig gamall gömul gamalt
miðstig eldri eldri eldra
efsta stig elstur elst elst
fleirtala:      
 frumstig gamlir gamlar gömul
miðstig eldri eldri eldri
efsta stig elstir elstar elst
eintala:      
frumstig lítill lítil lítið
miðstig minni minni minna
efsta stig minnstur minnst minnst
fleirtala:      
frumstig litlir litlar lítil
miðstsig minni minni minni
efsta stig minnstir minnstar minnst
eintala:      
frumstig góður góð gott
miðstig betri betri betra
efsta stig bestur best best
fleirtala:      
frumstig góðir góðar góð
miðstsig betri betri betri
efsta stig bestir bestar best
eintala:      
frumstig vondur vond vont
miðstig verri verri verra
efsta stig verstur verst verst
fleirtala:      
frumstig vondir vondar vond
miðstsig verri verri verri
efsta stig verstir verstar verst

 

© Gígja Svavarsdóttir