málfræðihefti 

 

Lýsingarorð

fjarnám - vefskoli.is

 

      

Sterk beyging
Strong declension

 

 

íslenska

enska

  • Athugið mismunandi endingar!  Ein fyrir karlkyn, hann, önnur fyrir kvenkyn, hún og þriðja fyrir hvorugkyn, það !
  • Lýsingarorð í orðabókum eru í karlkyni, eintölu, nefnifalli.
  • Nafnorð á eftir sterkri beygingu eru ekki með greini
    dæmi:
    góður maður
  • Adjectives have different endings depending on the gender of the person or the thing !
  • You find an adjective in a dictionary if you have the masculine form in nominative, singular.
  • Nouns that follow an adjective and strong declension do not have the article.
    an example:
    a good man

 

 

Eintala

E
I
N
T
A
L
A

 fall   

kk. kvk.   hk. 
nf. góður góð gott
þf. góðan góða gott
þgf. góðum góðri góðu
ef. góðs góðrar góðs
       

F
L
E
I
R
T
A
L
A

nf. góðir góðar góð
þf. góða góðar góð
þgf. góðum góðum góðum
ef. góðra góðra góðra
       

 

© Gígja Svavarsdóttir