málfrćđihefti 

 

Lýsingarorđ

fjarnám - vefskoli.is

 


 

Lýsingarorđ og litir
Adjectives and colors

 

 

íslenska

enska

  • Athugiđ mismunandi endingar!  Ein fyrir karlkyn, hann, önnur fyrir kvenkyn, hún og ţriđja fyrir hvorugkyn, ţađ !
  • Lýsingarorđ í orđabókum eru í karlkyni, eintölu, nefnifalli.
  • Adjectives have different endings depending on the gender of the person or the thing !
  • You find an adjective in a dictionary if you have the masculine form in nominative, singular.
Um ţađ bil söngur :)

Gulur, rauđur, grćnn og blár
svartur, hvítur, líka grár.
Brúnn, bleikur sem betur fer,
appelsínugulur er!
Gulur, rauđur, ekki sár
gleymdist ekki fjólublár!

 

Eintala

kk. (hann)     

kvk.  (hún) hk. (ţađ)
nefnifall rauđur rauđ rautt
nefnifall gulur gul gult
nefnifall blár blá blátt
nefnifall svartur svört svart
nefnifall grćnn grćn grćnt

 

© Gígja Svavarsdóttir