málfræðihefti 

Lýsingarorð

 

      

Lýsingarorð og kyn
Adjectives and gender

 

íslenska

enska

  • Athugið mismunandi endingar!  Ein fyrir karlkyn, hann, önnur fyrir kvenkyn, hún og þriðja fyrir hvorugkyn, það !
  • Lýsingarorð í orðabókum eru í karlkyni, eintölu, nefnifalli.
  • Adjectives have different endings depending on the gender of the person or the thing !
  • You find an adjective in a dictionary if you have the masculine form in nominative, singular.
Hann er góður
Hún 
er góð
Þetta er gott

 

Eintala

kk. (hann)     

kvk.  (hún) hk. (það)
nefnifall ður góð gott
nefnifall fallegur falleg fallegt
nefnifall mikill mikil mikið
nefnifall blár blá blátt
nefnifall fyndinn fyndin fynd
nefnifall grænn græn grænt
 nefnifall kallaður kölluð A-víxl kallað

Fleirtala

                      góðir góðar góð (eins og kvk. et. !)