málfræðihefti

 

Fornöfn

Tungumálaskólinn
Skoli.eu

 



Spurnarfornöfn og spurningar
Interrogative Pronouns
and Questions

 

 

íslenska enska dæmi / examples
Fornöfn:                            Pronouns;
Þau beygjast.                    Declensions.
Hvað What Hvað heitir þú ?
Hvað er þetta ?
Hver Who Hver er þetta ?
Hvor Which (of two) Hvor er bróðir þinn ?
Spurnarorð:                   Asking questions. 
Alltaf eins.                     Doesn´t change.
Hvaðan Where from Hvaðan ertu ?
Hvenær When Hvenær áttu afmæli ?
Hvar Where Hvar býrðu ?
Hvernig How Hvernig geri ég þetta ?
Af hverju Why Af hverju ert þú að læra íslensku ?